13.8.2008 | 19:01
Borgarmálin
Hér þyrfti öflugan kristilegan stjórnmálaflokk til að lægja öldur og láta gott af sér leiða.
Fundur í Ráðhúsi sagður búinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Já, hann vantar hér. Ætlar Henricus að vera með?
Jón Valur Jensson, 13.8.2008 kl. 20:06
Jón Valur, eftir að hafa lesið skrif þessa Þórðar, þá held ég að hann sé að gera grín af okkur. Á sama hátt og maðurinn sem dirfist að kalla sig Jesús á blogginu.
Tökum lítið mark á þessum manni. Annars er henry velkominn í kristilegann stjórnmálaflokk, þegar hann sér ljósið aftur.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 14.8.2008 kl. 10:17
Fátt er fjær mér en að gera grín að trúnni!
Þórður Þórðarson, 14.8.2008 kl. 10:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.