Hryllingur

Ég man þá tíð er Chaplin gladdi hjartað í mér í bíó. Nú er það endalaust ofbeldi og pyntingar sem þarf til að gleðja fólk. Enda fer ég aldrei í bíó nú orðið. Horfi aðeins á Omega mér til andlegrar upplyftingar.
mbl.is Batman vék fyrir Tropic Thunder
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það eru fleiri myndir en ofbeldismyndir sem syndar eru i Bio. Þu er fullyðirngarglaður verð eg að segja. Ofbeldismyndir og pyntinarmyndir eins og þu tekur fram eru ekki einu myndirnar sem gleðja folk. Fullt af goðum myndum a markaðnum i dag sem eru ekki ofbeldismyndir td. In to the wild og Juno asamt mörgum fleiri. En eins og eg hef tekið eftir a blogginu þinu þa er ekki bara ofbeldi sem fer fyrir bjrostið a þer. Samkynhneigð virðist fara fyrir bjrostið a þer og þa er nu hægt að sleppa að telja upp myndir sem innihalda samkynhneigð þvi það er ekki (kristilegt).

 Halltu þig bara við Omega :)

Einar (IP-tala skráð) 18.8.2008 kl. 19:54

2 Smámynd: Þórður Þórðarson

Kærar þakkir og þakkir fyrir innlitið. Ávallt velkominn góði vinur.

Þórður Þórðarson, 18.8.2008 kl. 22:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband