21.8.2008 | 12:56
Nú mun friður ríkja
Ég vil óska Reykvíkingum og landsmönnum öllum til hamingju með hina nýju, farsælu stjórn sem nú tekur við völdum eftir ógnarstjórn og óráðsíu.
![]() |
Svik, lygi og pólitísk slátrun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Takk.
Villi Asgeirsson, 21.8.2008 kl. 13:08
farsælu? sem nú tekur við völdum eftir ógnarstjórn og óráðsíu.
Var núverandi stjórn ekki í fyrrverandi? Ég sé ekki annað en að þeir hafa fengið bara hækju. Framtíðin vil segja til hvort þessi stjórn verður farsæl eða ei.
Heidi Strand, 21.8.2008 kl. 15:09
Kærar þakkir fyrir innlitið og falleg orð í minn garð.
Þórður Þórðarson, 21.8.2008 kl. 18:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.