22.8.2008 | 17:35
Misnotkun á kirkjum
Ekki líst mér á þegar veraldlegt tóngarg er farið að hljóma í kirkjunum okkar. Þeim stöðum sem ætlaðir eru til íhugunar og guðlegra þenkinga.
Björk með tónleika í Langholtskirkju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Maður er nú sjaldnast nær drottni en akkurat í gegnum góða tónlist! Þegar fólk fyllist lotningu í kirkjum, sem eru í flestum tilfellum gullfallegar byggingar er svo sannarlega Guð í allra hjörtum.
Shuga (IP-tala skráð) 22.8.2008 kl. 17:53
Óttalega ert þú þunglyndur félagi. Þú gerir þér grein fyrir því að þú þarft ekkert að mæta á þessa tónleika eða vera nógu nærri til að heyra útundan þér. Kirkjur eru ekki alveg þetta heilagar. Margir iðka jafnvel sýna trú mikið til á sínum heimilum.
Björn (IP-tala skráð) 22.8.2008 kl. 18:19
Einhvern veginn finnst mér stundum sem menn sem beri trúna utan á sér, séu hræsnarar.
Það fylgir þeim mönnum sem ég hef borið hvað mesta virðingu fyrir ákveðið æðruleysi. Enginn þeirra sé ég fyrir mér kynna sig:
Sigurður Þorsteinsson, 22.8.2008 kl. 18:53
Þarf maður að fara inn í einhver spes hús til að ná sambandi við Guð? Eru kirkjur ekkert annað en símaklefar?
Villi Asgeirsson, 22.8.2008 kl. 20:17
Ég vil þakka öllum innlitið og góð orð í minn garð.
Þórður Þórðarson, 22.8.2008 kl. 21:07
Ég ber líka sterkar taugar til þjóðkirkjunnar. Ekki sé ég neitt nema jákvætt við þetta. Hins vegar er ég þeirrar skoðunar að það þurfi að vanda valið þegar kirkjur eru notaðar á þennan hátt. Það þarf að bera virðingu fyrir kirkjum og eðli þeirrar starfsemi sem þar fram og hafa slíkt í huga þegar kirkjur eru leigðar út í þessum tilgangi. Ekki efast ég eina skúndu um að slíkt hafi verið gert í þessu tilfelli.
Grétar Einarsson
PS: Alveg frábært innlegg hjá Villa Ásgeirssyni
Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástþórsson , 22.8.2008 kl. 22:27
Hræsni!
Orri Viggósson (IP-tala skráð) 23.8.2008 kl. 00:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.